mánudagur, 4. febrúar 2008

Afgreiðslumenn dauðans

ollu því að ég kom heim með tvo troðfulla poka af fötum, helminginn hafði ég ekki einu sinni mátað...

verslað mér flíkur að andvirði örugglega 30.000 á 20 mínútum.

Það hlýtur að teljast met.

Þið þurfið þó ekki að örvænta kæru landar, því ég kom út í stórum, stórum plús.

Já við erum að tala um að litlar 7.500 krónur láku úr buddunni.

Hvernig?
Tjah, við skulum segja að afgreiðslumenn dauðans kunni sitt starf.

1 ummæli:

jennzla sagði...

Vó...bíddu...halló...hvernig fórstu að því?!?!!?