síðustu daga hefur einkennst af leikhússprelli með meiru.
Akureyri um versló: frumsýning á Eyjunni, hjúts íbúð með "fínni koju" og öllu til alls. Rotaðist á ljósastaur á frumsýningunni, fékk mar í fimm mínútur en annars bara kjálkaeymsli og kúlheit. Fékk mér köngulóartattú á skemmtilegan stað. Týndist í frumskógi og var næstum étin af ísbirni. Steig næstum á býflugnabú. Engar fokking vespur í skóginum dammdaramm. Hjálmatónleikar, brekkusöngur, pisserí og djúsdrykkja. Gott veður og kalt veður og peningar og kort.
Segi betur frá þessu seinna........
var að koma heim
ég var að spúa eldi
með lampaolíu
það er víst stórhættulegt og nú finnst mér ég vera að brenna að innan
2. sýning á Eyjunni var í kvöld og gekk megaofursúpervel
eeeeen á morgun held ég til Dalvíkur að sýna á laugardag á Fiskieginum og vera með götuleikhús
nóg að gera
túrílú
föstudagur, 8. ágúst 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Bara ekki ruglast á djúsinu og olíunni. Það gæti verið hættulegt og passa á sér hárið.
Hæ Ösp.. nei ég meina Guðrún Sóley!
vildi bara láta þig vita að ég var að lesa bloggið þitt.
Sjáumst, bæ.
Elfa
Hæhæhæhæhæ"
Var að lenda og kíki auðvitað á bloggið þitt ;o)
Hlakka til að heyra sögurnar sem fyrst og líka segja þér sögur!
Þú misstir sko líka af miklu mín kæra!
JL
Skrifa ummæli