Aðgerð eitt- Umsókn
LOKIÐ
Fjúff...byrjaði á því að sofa yfir mig, ætlaði að vakna sjö en vaknaði ellefu. Þannig að beisikklí missti ég fjóra tíma úr mjög svo skipulögðu plani dagsins. Dásamlegt.
Á tímabilinu 11-14 gerði ég ótrúlegustu hluti;
fór í sturtu
borðaði morgunmat
leitaði að búningum fyrir leikritið
tók saman ógeðslega mikið af drasli
fann til umsóknina
og allt dótið sem henni fylgdi
hringi í tónó
hringdi í mh
hringdi í heilsugæsluna
fór í tónó að ná í ferilskrána mína þaðan
fór í bankann til að taka út pening
fór í passamyndatöku
fór aftur í bankann að spjalla við gjaldkerann og múta henni til að fara á netið fyrir mig
keypti mér kók
drakk kók
fór á pósthúsið, í fyrsta skipti á ævinni
fékk umslag
borgaði alltof mikið fyrir umslag
og stimpil
ekki frímerki samt
brunaði í rvk
fór í mh
og fékk ferilskrá mína þaðan
föndraði á skrifstofunni, dömunum þar til mikils ama
festi allt saman og lokaði umslaginu
brunaði niður á skrifstofu
steig á reim og flaug inn
allt mjög listrænt og óundirbúið
og katsjíííng skilaði henni inn!
PARTY ON
og þá er bara eftir
vinna
skila inn fjórum leikritum fyrir miðnætti
tvö eru tilbúin
fuuuck
fara á tónóæfingu beint eftir vinnu
fara á leiklistaræfingu beint eftir tónóæfingu
24.01 svefn takk
mánudagur, 25. febrúar 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
http://www.youtube.com/watch?v=XcEo5H97CLM
okei hver sem þú ert
...þá finnst ´mer þetta ekkert sérlega hughreystandi
Maseltov!
Nú líst mér á þig! Svo er það bara hittingur fljótlega ;o)
En ég gubbaði eftir að ég sá pissuprufurnar 31...samt soldið löngu eftir...
Og Gael bað að heilsa!
vá maður fékk bara í magann við að lesa þetta!
jeremías!
dugnaður í hámarki;)
-Diljá
Skrifa ummæli