er skemmtilegt fyrirbæri...í flestum tilvikum. T.d. þegar maður fer í skemmtilegt skólaferðalag, skoðunarferðir í útlöndum eða annað slíkt. Ég hef alltaf staðið í trú um það að rútur væri skemmtilegur ferðamáti...eða, þar til í dag.
Vaknaði eldspræk klukkan 06.40 við vælandi hunda í búrum. Hleypti þeim út og byrjaði að pakka og taka til. Ég var með hnút í maganum og leið eins og ég væri að fara í flug en það sorglega var að ég var að fara í rútu. Síðan var mér skutlað uppá BSÍ þar sem ég fékk fylgd í gegnum allt heila klabbið svo ég myndi nú ekki labba inn í vitlausa rútu, sem ég hefði annars gert.
Ég var eini Íslendingurinn.
sunnudagur, 6. júlí 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
ég er alltaf eini íslendingurinn í strætó hérna í LA. óþolandi að ferðast með útlendingum.
Æi litli Pussinn minn, ég er FULL
samúðar við þetta tækifæri.
Hafðu það samt gott með laxafiskunum sem hlaupa úbb úmm mann allan,
Þín Jósefína :)
Ég þakka dyggan stuðning.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þið megið leggja ykkur bara.
Skrifa ummæli